Innihaldslýsing

40 g chiafræ, t.d. frá Himnesk hollusta
2 dl kókosmjólk
2 dl grísk jógúrt
hlynsíróp, t.d. frá Naturata
kókosflögur, t.d. frá Himneskri hollustu
Fyrir 2

Leiðbeiningar

1.Blandið hráefnum fyrir chia grautinn saman.
2.Setjið öll hráefnin fyrir hindberjasultuna saman og látið malla þar til berin eru maukuð. Kælið lítillega.
3.Látið helminginn af sultunni saman við grautinn og geymið í kæli yfir nótt.
4.Takið úr kæli og bætið grískri jógúrt saman við og smakkið jafnvel með agave sírópi.
5.Deilið niður á tvær skálar og skreytið með kókosflögum og hinberjum.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Icepharma

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.