Innihaldslýsing

2 öskjur af Philadelphia rjómaostur, við stofuhita
1 krukka salsa sósa (mild, meðal eða sterk)
1/4 iceberg, saxað
1/2 rauð paprika, smátt skorin
2 tómatar, smátt skornir
1/2 púrrulaukur, saxaður
rifinn mozzarellaostur
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leiðbeiningar

1.Hrærið rjómaosti og salsasósu vel saman og smyrjið á botninn á formi eða skál.
2.Dreyfið öllu grænmetinu yfir og stráið að lokum mozzarellaosti yfir allt.
3.Geymið í kæli þar til borið fram með nachosflögum.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.