Innihaldslýsing

500 gr Lax - Ég nota frá Hafinu
80 gr Fetakubbur/Fetaostur
1 1/2 dl Sweet Chili sósa
2 Hvítlauksrif
1/4 Lime
Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum. Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti...

Leiðbeiningar

1.Myljið fetaost yfir laxaflökin
2.Kreistið hvítlauksrifin þar ofaná
3.Kreistið 1/4 lime yfir flökin
4.Hellið Sweet Chili sósunni yfir allt saman
5.Setjið inn í ofn á 180 gráður í 20 mínútur


Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum.
Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti manni.


– Íris Blöndahl

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Hafið

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.