Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu

Leiðbeiningar

1.Blandið öllum hráefnum fyrir grautinn saman í pott og hitið í 2 mínútur. Takið af hitanum og kælið.
2.Blandið nú öllum hráefnum fyrir brauðbollurnar saman í skál og hnoðið vel í 8-10 mínútur.
3.Setjið filmu eða viskustykki yfir skálin og geymið í kæli í 6 klst eða yfir nótt.
4.Mótið bollurnar og setjið á bökunarplötu með smjörpappír.
5.Bakið í 200°c heitum ofni í 15 mínútur.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.