Innihaldslýsing

2 andabringur, t.d. frá Valette
sjávarsalt
2 tsk sinnepsfræ
2 tsk basil
2 tsk timían
2 tsk rósmarín
5 tsk dill
Fyrir 4-6 manns

Leiðbeiningar

1.Takið þá úr saltinu og skolið bringurnar og þerrið.
2.Blandið kryddinu saman í skál.
3.Hyljið andabringurnar með kryddinu og vefjið matarfilmu utanum þær.
4.Setjið í ísskáp í 12-24 klst.
5.Skerið í mjög þunnar sneiðar. Gott er að láta kjötið í frysti áður en það er skorið til að einfalda skurðinn.
6.Setjið hráefnin fyrir sósuna saman. Endið á piparrótinni og bætið henni smátt saman við og smakkið til. Kælið sósuna þar til öndin er borin fram.

Ef þið viljið ekki útbúa ykkar eigin kryddblöndu mæli ég með því að kaupa tilbúið Villibráðakrydd, til dæmis frá Kryddhúsinu.

 

Styrkt færsla.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.