Innihaldslýsing

4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
2 dl Mesquite Molases bbq sósa frá Hunts
2 dl mango chutney, t.d. frá Pataks
1 tsk karrý
salt og pipar
 

Leiðbeiningar

1.Setjið bbq sósu, mangó chutney og karrý saman í skál.
2.Saltið og piprið kjúklingabringurnar og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst til.
3.Takið kjúklinginn úr marineringunni og grillið.
Þykk og sæt bbq sósa sem hefur að geyma fullkomna blöndu af sætu og reyk . Einstaklega ljúffeng á ALLT – *Samstarf Innnes

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.