Innihaldslýsing

1 blómakálshaus
1 bolli mjólk (eða vatn)
1/2 bolli hveiti
2 tsk hvítlauksduft
1 tsk cumin (ekki kúmen)
1 tsk papriku- eða chillikrydd
1/4 tsk salt
1/4 tsk pipar
1 bolli Panko brauðrasp
1 msk sesamfræ
Wesson steikingarolía
Uppskriftin kemur af vefsíðunni Gimme Delicious !

Leiðbeiningar

1.Skolið blómkálið og skerið í hæfilega stóra bita.
2.Blandið mjólk, hveiti og kryddum saman í skál og hrærið saman.
3.Hellið brauðraspi á disk eða í grunna skál.
4.Takið blómkálsbita og dýfið í mjólkurblönduna og síðan í brauðraspið. Hyljið vel. Endurtakið með alla bitana.
5.Hitið Wesson olíu rólega í potti þegar hún er orðin nægilega heit setjið nokkra bita í pottinn og steikið þar til þeir eru orðnir gylltir á lit
6.Leggið á eldhúspappír svo mesta fitan renni af. Klárið að steikja hina bitana.
7.Blandið hráefnum fyrir sósuna saman í skál. Setjið blómskálsbitana í stóra skál og hellið sósunni yfir og sesamfræjum. Berið strax fram.

Uppskriftin kemur af vefsíðunni Gimme Delicious !

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.