Hátíðlegt humarpasta
Hátíðlegt humarpasta

Innihaldslýsing

20 stk humar
4-6 stk hvítlauksgeirar
1 rautt chilí, fræhreinsað
1 msk smjör
1 msk olía
1 dl hvítvín
safi úr 1 límónu
3 msk fersk steinselja, söxuð
1 pakki RANA ferskt spagetti
parmesanostur, rifinn
Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA – alvöru ferskt pasta frá Ítalíu

Leiðbeiningar

1.Hreinsið humarinn.
2.Saxið hvítlauk og chilí smátt.
3.Setjið smjör og olíu á pönnu og steikið hvítlaukin í nokkrar sekúndur.
4.Bætið humrinum saman við og steikið í um 2-3 mínútur við háan hita.
5.Bætið þá hvítvíni út á pönnuna og safa úr límónu. Blandið vel saman
6.Berið fram með steinselju og ferskum parmesan.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA – alvöru ferskt pasta frá Ítalíu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.