Innihaldslýsing

100 gr Konfekt tómatar
200 gr Sýrður 5%
120 gr Beikonkurl
1 msk Best á Allt krydd
Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...

Leiðbeiningar

1.Steikið beikonkurl á pönnu þar til það verður stökkt og setjið til hliðar
2.Skerið tómata í litla bita
3.Sýrðum rjóma, beikoni, tómötum og kryddi blandað saman í skál
4.Borið fram með kexi, snakki, brauði eða snittum

Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær verða stökkar. Þannig er hægt að nota þær sem snakk.

Fylgið @irisblondahl á Instagram fyrir fleiri sniðuga rétti

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.