Innihaldslýsing

40 g OTA haframjöl
1 msk agave síróp eða hunang
1 tsk vanilludropar
480 ml vatn
Það er ofureinfalt og fljótlegt að gera sína eigin haframjólk

Leiðbeiningar

1.Látið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.
2.Látið renna í gegnum sigti eða klút.
3.Geymið í kæli.
Færslan er unnin í samstarfi við OTA SOLGRYN

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.