Innihaldslýsing

1 bolli OTA haframjöl, gróft
1/4 bolli vanillu prótein duft (má sleppa)
3/4 bolli hnetusmjör, mjúk
1/3 bolli hunang eða agave síróp
100 g dökkt súkkulaði
2 tsk kókosolía
sjávarsalt
Ofureinfaldir nammibitar sem gott er að eiga í frysti þegar sykurþörfin kemur yfir!

Leiðbeiningar

1.Blandið haframjöli, prótein dufti, hnetusmjöri og hunangi/sírópi vel saman. Skiptið niður á muffins form og þrýstið vel niður. Látið í kæli.
2.Bræðið súkkulaði og kókosolíu saman við vægan hita.
3.Látið um 1 msk af súkkulaðinu yfir hvern bita.
4.Stráið sjávarsalti yfir.
5.Geymist í frysti.
Færslan er unnin í samtarfi við Kjarnafæði-Norðlenska

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.