1 bolli möndlur (eða kasjúhnetur) | |
1 bolli saxaðar möndlur | |
1/2 bolli valhnetur (eða pekanhnetur) | |
1/2 bolli graskersfræ (eða fræblanda) | |
1/2 bolli þurrkuð trönuber | |
1/4 bolli kókosmjöl | |
1/2 bolli akasíuhunang | |
1 tsk vanilludropar | |
1/4 tsk sjávarsalt | |
200 g dökkt súkkulaði | |
sjávarsalt til skrauts |
Gerir 36 bita
1. | Blandið hnetum, fræjum, trönuberjum og kókosmjöli saman í skál. Setjið í ofnfast mót ca 20x20 cm sem er hulið smjörpappír. |
2. | Hitið hunang, vanilludropa og sjávarsalt við lágan hita. Takið af hitanum þegar suðan kemur upp. |
3. | Hellið hunanginu yfir fræblönduna og hrærið saman. |
4. | Bakið í 180°c heitum ofni í 20-30 mínútur. |
5. | Saxið súkkulaðið og látið það strax yfir gúrmið þegar það kemur úr ofni. Þegar það er bráðið sléttið úr því með hníf og stráið sjávarsalti yfir. |
6. | Setjið í kæli í 30 mínútur og skerið í bita. |
Leave a Reply