Innihaldslýsing

1 bolli möndlur (eða kasjúhnetur)
1 bolli saxaðar möndlur
1/2 bolli valhnetur (eða pekanhnetur)
1/2 bolli graskersfræ (eða fræblanda)
1/2 bolli þurrkuð trönuber
1/4 bolli kókosmjöl
1/2 bolli akasíuhunang
1 tsk vanilludropar
1/4 tsk sjávarsalt
200 g dökkt súkkulaði
sjávarsalt til skrauts
Gerir 36 bita

Leiðbeiningar

1.Blandið hnetum, fræjum, trönuberjum og kókosmjöli saman í skál. Setjið í ofnfast mót ca 20x20 cm sem er hulið smjörpappír.
2.Hitið hunang, vanilludropa og sjávarsalt við lágan hita. Takið af hitanum þegar suðan kemur upp.
3.Hellið hunanginu yfir fræblönduna og hrærið saman.
4.Bakið í 180°c heitum ofni í 20-30 mínútur.
5.Saxið súkkulaðið og látið það strax yfir gúrmið þegar það kemur úr ofni. Þegar það er bráðið sléttið úr því með hníf og stráið sjávarsalti yfir.
6.Setjið í kæli í 30 mínútur og skerið í bita.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.