Uppskriftin kemur upprunarlega frá: Nanna Pretzman
1. | Botn: Setjið salthneturnar í matvinnsluvél og blandið vel saman. |
2. | Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við, smátt og smátt. Þegar marengsinn er stífur bætið salthnetum varlega saman við. |
3. | Setjið smjörpappír í bökunarform (24cm) og látið marengsinn þar í. Bakið í 175°c heitum ofni í 30 mínútur. |
4. | Takið úr ofni og kælið lítillega. |
5. | Ís: Hrærið eggjarauður, sykur og vanillusykur þar til blandan er orðin létt og ljós. |
6. | Þeytið rjómann og bætið honum varlega saman við með sleif. |
7. | Smyrjið karamellusósuna yfir marengsbotninn og látið ísinn þar yfir. |
8. | Látið í frysti í 3 klukkustundir. |
9. | Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið lítillega. Setjið yfir ísinn og látið í frysti þar til súkkulaðið hefur harðnað. |
10. | Skreytið með ferskjum berjum, muldum salthnetum eða því sem hugurinn girnist. |
Uppskriftin kemur upprunarlega frá: Nanna Pretzman
Leave a Reply