Snickersísterta
Snickersísterta
    Uppskriftin kemur upprunarlega frá: Nanna Pretzman

Leiðbeiningar

1.Botn: Setjið salthneturnar í matvinnsluvél og blandið vel saman.
2.Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við, smátt og smátt. Þegar marengsinn er stífur bætið salthnetum varlega saman við.
3.Setjið smjörpappír í bökunarform (24cm) og látið marengsinn þar í. Bakið í 175°c heitum ofni í 30 mínútur.
4.Takið úr ofni og kælið lítillega.
5.Ís: Hrærið eggjarauður, sykur og vanillusykur þar til blandan er orðin létt og ljós.
6.Þeytið rjómann og bætið honum varlega saman við með sleif.
7.Smyrjið karamellusósuna yfir marengsbotninn og látið ísinn þar yfir.
8.Látið í frysti í 3 klukkustundir.
9.Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið lítillega. Setjið yfir ísinn og látið í frysti þar til súkkulaðið hefur harðnað.
10.Skreytið með ferskjum berjum, muldum salthnetum eða því sem hugurinn girnist.

 

 

Uppskriftin kemur upprunarlega frá: Nanna Pretzman

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.