
Chili Olían í þessari uppskrift setur punktinn yfir i-ið og því mæli ég eindregið með því að kaupa hana. Hana er hægt að nota í ýmsa kjúklinga og pasta rétti ásamt því að hún er fullkomin á pizzu. Ástæðan fyrir því að ég vel að nota úrbeinuð kjúklingalæri er því þau verða safaríkari við eldun heldur en bringurnar.


Leave a Reply