Innihaldslýsing

250 g jarðaber, skorin í fernt
1 agúrka, skorin í litla bita
1 bolli eldað kínóa
100 g pistasíuhnetur eða hnetur að eigin vali
1/4 búnt fersk mynta, söxuð
100 g fetaostakubbur, mulinn
1 poki klettasalat
Salatdressing:
80 ml ólífuolía
3 msk hvítvínsedik
2 msk hunang
1 lítill skarlottlaukur
safi úr 1/2 appelsínu
1/2 búnt fersk mynta
1/2 tsk salt
Dásamlega ferskt og gott salat sem hentar vel sem meðlæti með mat eða sem stök máltíð.

Leiðbeiningar

1.Látið öll hráefnin í skál.
2.Látið öll hráefnin fyrir sósuna í blandara og blandið vel saman.
3.Hellið sósunni yfir salatið (magn að eigin smekk) og berið fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.