Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Hrærið súrmjólk og hvítlauk saman. Skerið kjúklinginn niður í passlega bita og leggið í marineringuna. Marinerið í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst.
2.Setjið rasp, paprikukrydd, salt og pipar saman í skál.
3.Setjið eggjahvítur í skál og pískið með gaffli.
4.Veltið kjúklingnum fyrst upp úr eggjahvítunum og því næst raspinu. Leggið á ofnplötu.
5.Ef þið hafið tíma setjið í kæli í 30 mínútur eða lengur.
6.Bakið í 180°c heitum ofni* í 30-35 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
7.Annar eldunarmöguleiki er að setja steikingarolíu (t.d. Wesson) í djúpa pönnu. Hita hana vel og djúpsteikja bitana.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes og gerð að fyrirmynd VALDEMARSRO.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.