Innihaldslýsing

700 g kjúklingalundir
1/2 rauðlaukur
1 box kirsuberjatómatar
2 avacado
1 poki klettasalat
1/2 rauðlaukur
Uppskrift fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Hitið olíu á pönnu og léttsteikið kjúklingalundirnar.
2.Hrærið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og hellið út á pönnuna. Eldið þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn og kominn með dökka áferð.
3.Skerið grænmeti niður og setjið í skál. Látið kjúklinginn þar yfir og endið á að strá fetaosti yfir allt ásamt smá olíu af fetaostinum.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.