Kladdkaka með dumle og salthnetum
Kladdkaka með dumle og salthnetum

Innihaldslýsing

100 g smjör
2 egg
3 dl sykur
1 1/2 dl hveiti
5 msk kakó
2 tsk vanillusykur
hnífsoddur salt
Fyrir 6-8

Leiðbeiningar

1.Bræðið smjörið.
2.Setjið öll hráefnin fyrir kökuna saman í hrærivél og bætið smjörinu saman við og hrærið vel saman.
3.Hellið deiginu í 22 cm bökunarform með smjörpappír.
4.Bakið í 175°c heitum ofni í 20 mínútur.
5.Skerið súkkulaði, karamellu og saxið salthneturnar gróflega. Stráið þessu yfir kökuna þegar hún kemur úr ofni.
6.Berið fram með rjóma og/eða ís.

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.