Innihaldslýsing

250 gr Hveiti
200 gr Sykur
6 msk Kakó frá Himneskri Hollustu
1/2 tsk Matarsódi
1 tsk Lyftiduft
3 Egg
1 msk Vanilludropar
220 ml Vatn
150 ml brædd Kókosolía frá Himneskri Hollustu
1 dl Kókosmjöl frá Himneskri Hollustu
KREM
130 gr Smjör við stofuhita
400 gr flórsykur
1 msk vanilludropar
1 msk Kakó frá Himneskri Hollustu
1 msk sterkt kaffi (uppáhelt)
Guðdómlega mjúkar bollakökur sem henta vel við ýmis tilefni. Þetta er sú uppskrift sem ég hef stuðst við í mörg ár og klikkar aldrei. Þetta krem slær í gegn hver...

Leiðbeiningar

1.Þeytið egg og sykur saman
2.Bætið við eggjum og blandið
3.Blandið rest af innihalds efnum við og hrærið þar til vel blandað
4.Skiptið niður í bollakökuform, um það bil 20 stykki
5.Bakið við 180 gráður í 18 mínútur
6.KREM
7.Þeytið smjör í 4 mín á miklum hraða til að ná því léttu og ljósu
8.Bætið við flórsykri og þeytið þar til þetta blandast vel saman
9.Bætið rest við og hrærið saman
10.Smyrjið bollakökur með kremi eða setjið í sprautustút og skreytið
11.Mikilvægt er að leyfa kökunum að kólna áður en kremið er sett á

Guðdómlega mjúkar bollakökur sem henta vel við ýmis tilefni. Þetta er sú uppskrift sem ég hef stuðst við í mörg ár og klikkar aldrei.
Þetta krem slær í gegn hver sem það fer, en fyrir þá sem vilja alls ekki kaffi má setja 1 msk af rjóma í staðin.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.