Uppskrift aðlöguð frá Fredrikke Wærens
150 g rjómasúkkulaði | |
450 g OTA haframjöl | |
80 g kakó | |
400 g smjör, við stofuhita | |
40 g flórsykur | |
2 tsk vanillusykur | |
1 dl sterkt kaffi, kælt | |
Súkkulaðikrem: | |
200 g súkkulaði | |
2 dl rjómi | |
Toppað með: | |
Kókosmjöli og kurli |
Kókoskúlurnar sem urðu að köku!
1. | Látið kakó og haframjöl í matvinnsluvél og vinnið saman þar til haframjölið hefur fengið hveitilíka áferð. |
2. | Setjið í skál og látið því næst smjör, flórsykur, vanillusykur, kaffi og bráðið súkkulaði og blandið vel saman. |
3. | Blandið haframjölsblöndinni saman við og blandið. |
4. | Látið í 30x40 cm form með smjörpappír og þrýstið vel niður. |
5. | Kælið í ísskáp eða frysti á meðan þið gerið súkkulaðikremið. |
6. | Hitið rjóma og súkkulaði yfir vatnsbaði. Hrærið saman þar til myndast hefur súkkulaðikrem. |
7. | Hellið kreminu yfir kökuna og stráið kókosmjöli og kökuskrauti yfir. |
Leave a Reply