3 dósir hakkaðir tómatar | |
1 púrrulaukur, sneiddur | |
1/2 laukur, saxaður | |
3 gulrætur, rifnar gróflega | |
3 kartöflur, rifnar gróflega | |
3 hvítlauksrif, smátt söxuð | |
70 g tómatpúrra | |
1 l soðið vatn | |
2 teningar Klar bouillon frá Knorr | |
1 msk ólífuolía | |
3 msk rjómaostur | |
salt og pipar |
Fyrir 4
1. | Hitið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk og púrrulauk út í og steikið í 1 mínútur. Hrærið stöðugt í blöndunni á meðan. |
2. | Bætið kartöflum, gulrótum, tómötum, tómatpúrru og krafti saman við. Lækkið hitann og látið malla í 15-20 mínútur. |
3. | Bætið rjómaosti saman við og smakkið til með salti og pipar. |
Leave a Reply