Innihaldslýsing

400 g hreinn rjómaostur frá MS
1 poki cheddar ostur frá Gott í matinn
1 box 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn
1 krukka hot taco salsa
Frábær ídýfa sem tekur eina mínútu í gerð og slær í gegn í partýinu!

Leiðbeiningar

1.Blandið öllum hráefnum saman í skál.
2.Látið í ofnfast mót og eldið í 200°c ofni í 25 mínútur eða þar til osturinn er farinn að búbbla og orðinn gylltur á lit.
3.Berið fram með tortilla flögum.
Færslan er unnin í samstarfi við Gott í matinn

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.