Innihaldslýsing

5 ferskar döðlur (steinn fjarlægður)
60 ml hunang
1 msk kókosolía
2 1/2 dl haframjöl
1 msk chia fræ
1 msk hörfræ
1 grisk jógúrt frá Örnu með vanillu og kókos
fersk ber eða sulta
Gerir 6 muffins

Leiðbeiningar

1.Látið haframjöl í blandara og blandið þar til orðið að hveiti. Takið til hliðar.
2.Maukið döðlur, kókosolíu og hunang saman þar til orðið að mauki.
3.Bætið hafrahveitinu, chia og hörfræjum saman við og blandið lítillega saman.
4.Smyrjið muffinsform og skiptið deiginu niður í 6 hluta.
5.Gerið smá holu í miðju deigsins.
6.Bakið við 170°c heitan ofn í um 15 mín eða þar til orðið gyllt á lit.
7.Látið gríska jógúrt á hverja muffins og toppið með berjum, sultu og kókos.
Færslan er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.