

| 250 ml rjómi frá Gott í matinn | |
| 250 g hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| 300 g lemon curd | |
| 1 tsk vanilluduft | |
| 100 g flórsykur | |
| Til skrauts | |
| Fersk ber að eigin vali |
Fyrir 2-3
| 1. | Þeytið rjómann. Geymið. |
| 2. | Hrærið saman lemon curd og rjómaosti þar til það hefur blandast vel saman. |
| 3. | Bætið flórsykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið rjómanum varlega saman við með sleif. |
| 4. | Látið í skálar eða litlar krukkur. Geymið í kæli þar til borið er fram og skreytið með berjum rétt áður. |

Leave a Reply