Innihaldslýsing

250 ml rjómi frá Gott í matinn
250 g hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
300 g lemon curd
1 tsk vanilluduft
100 g flórsykur
Til skrauts
Fersk ber að eigin vali
Fyrir 2-3

Leiðbeiningar

1.Þeytið rjómann. Geymið.
2.Hrærið saman lemon curd og rjómaosti þar til það hefur blandast vel saman.
3.Bætið flórsykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið rjómanum varlega saman við með sleif.
4.Látið í skálar eða litlar krukkur. Geymið í kæli þar til borið er fram og skreytið með berjum rétt áður.
Færslan er unnin í samstarfi við Gott í matinn

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.