Þessi færsla er unnin í samstarfi við Mjólku
| 1 poki gulrætur | |
| 1 sæt kartafla, skornar í litla bita | |
| 1 brokkolíhaus | |
| 2 rauðlaukar | |
| 1-2 paprikur | |
| 2 kanilstangir | |
| 10 stk kardimommur | |
| ólífuolía | |
| sjávarsalt | |
| feti í kryddolíu, t.d. frá Mjólka | |
| fersk steinselja |
Notið grænmeti að eigin vali
| 1. | Skerið grænmetið niður. Setjið í ofnfast mót og veltið upp úr ólífuolíu. |
| 2. | Bætið kanilstöngum, kardimommum og sjávarsalti saman við og látið í 210°c heitan ofn í 30-40 mínútur. Hrærið af og til í blöndunni. |
| 3. | Setjið hráefnin fyrir sírópið í pott og látið malla í smá stund eða þar til það hefur þykknað. |
| 4. | Takið grænmetið úr ofninum, hellið sírópi yfir allt og blandið vel saman. Stráið fetaosti og saxaðri steinselju yfir allt. |


Leave a Reply