
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
| 1. | Stingið á kartöflurnar með gaffli og setjið inní ofn í um klukkustund eða þar til þær eru orðnar mjúkar (einnig hægt að skera í bita og sjóða í potti, tekur styttri tíma). Skerið í tvennt og skafið kartöflurnar úr og setjið í skál. |
| 2. | Setjið möndlumjöl, egg, salt, oregano, basil, hvítlauksduft og eplaedik í skálina og blandið öllu vel saman. Það er einnig gott að segja smá chilíkrydd til að fá smá aukabragð. |
| 3. | Smyrjið smjörpappír með olíu og látið sætkartöflurnar þar á og mótið í pizzu. Ef þið eigið pizzastein er um að gera að nota hann. |
| 4. | Bakið í 30 mínútur í 180°c heitum ofni. Snúið þá við og bakið í um 8 mínútur. |
| 5. | Takið úr ofninum og blandið bbq sósu og tómatsósu (eða pizzasósu) saman við og setjið yfir botninn. |
| 6. | Steikið laukinn á pönnu þar til hann er orðinn mjúkur. Rífið kjúklinginn niður og setjið yfir pizzuna ásamt spínati |
| 7. | Stráið spínati yfir allt. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
Leave a Reply