Innihaldslýsing

1.5 kg kartöflur
2.5 l vatn
2 msk vatn
1 tsk lyftiduft
1 tsk salt
pipar
1 msk fersk steinselja, smátt söxuð
Þær allra bestu

Leiðbeiningar

1.Afhýðið kartöflurnar (eða ekki) og skerið í bita.
2.Hitið vatn að suðu og setjið lyftiduft og salt og að lokum kartöflurnar.
3.Sjóðið kartöflurnar í 10 mínútur. Hellið vatninu frá og látið standa í 10 mínútur.
4.Setjið kartöflurnar í skál og hellið kryddolíunni yfir ásamt salti og pipar.
5.Látið kartöflurnar á bökunarplötu og bakið í 200°c heitum ofni í 50 mínútur og veltið nokkrum sinnum.
6.Takið úr ofni og setjið í skál. Hellið kryddblöndunni yfir og fersku steinseljunni og blandið vel saman.
Þessar kartöflur eru algjört sælgæti

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.