120 g mjúkt smjör | |
200 g hrásykur | |
1 egg | |
1 tsk vanillusykur | |
200 g hveiti | |
1/2 tsk lyftiduft | |
120 g Dumle karamellur |
Þessar smákökur innihalda fá hráefni og eru einfaldar í gerð. Krakkar hafa gaman að því að gera þessar.
1. | Hrærið smjör saman þar til blandan er orðin létt og ljós. |
2. | Bætið eggi, vanillusykri, hveiti og lyftidufti saman við og hrærið. |
3. | Skerið Dumle karamellunar í 4 stykki og látið út í deigið. Hnoðið örstutt saman. |
4. | Mótið kúlur með tsk og setjið á bökunarplötu með smjörpappír. |
5. | Bakið í 180°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til kökurnar eru orðnar gylltar á lit. |
Leave a Reply