Innihaldslýsing

120 g mjúkt smjör
200 g hrásykur
1 egg
1 tsk vanillusykur
200 g hveiti
1/2 tsk lyftiduft
120 g Dumle karamellur
Þessar smákökur innihalda fá hráefni og eru einfaldar í gerð. Krakkar hafa gaman að því að gera þessar.

Leiðbeiningar

1.Hrærið smjör saman þar til blandan er orðin létt og ljós.
2.Bætið eggi, vanillusykri, hveiti og lyftidufti saman við og hrærið.
3.Skerið Dumle karamellunar í 4 stykki og látið út í deigið. Hnoðið örstutt saman.
4.Mótið kúlur með tsk og setjið á bökunarplötu með smjörpappír.
5.Bakið í 180°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til kökurnar eru orðnar gylltar á lit.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.