Gera 24 stk

Leiðbeiningar

1.Sigtið hveiti, kakó, matarsóda og salt saman í skál og geymið.
2.Hrærið smjör og sykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós eða í 3-5 mínútur. Bætið eggjum og vanilludropum út í, þá súrmjólk og að lokum þurrefnum og hrærið þar til allt hefur blandast saman.
3.Setjið 1 1⁄2 msk fyrir hverja köku á bökunarplötu með smjörpappír. Hafið gott bil á milli þeirra. Ef ykkur finnst þægilegra má láta þær í muffinsform. Bakið við 180°c heitum ofni í 10-12 mínútur.
4.Smjörkrem: Hrærið smjör og salt þar til blandan er orðin létt og ljóst. Bætið helmingnum af flórsykrinum saman við og hrærið vel. Bætið hinum helmingnum saman við og hræðið áfram. Setjið rjóma, vanilludropa og sítrónusafa saman við og hrærið í 2 mínútur.

 

 

 

 

 

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.