Færslan er unnin í samstarfi við Icepharma.
16 steinlausar döðlur, t.d. frá Himneskri hollustu | |
6 msk möndlusmjör, t.d. frá MONKI |
1. | Opnið döðlurnar og fyllið með 1 tsk af möndlusmjöri. Setjið í frysti í 15 mínútur. |
2. | Setjið kókosolíu í pott og bræðið við lágan hita. Bætið kakó, hlynsírópi, vanilludropum og klípu af sjávarsalti saman við og hrærið vel. |
3. | Takið pottinn af hitanum og hellið súkkulaðiglassúrnum í skál. Leyfið glassúrnum að kólna áður en þið dýfið döðlunum þar í. |
4. | Stingið pinna í döðlurnar og dýfið þeim í glassúrinn. Setjið á ofnplötu. |
5. | Látið í kæli þar til súkkulaðið er harðnað. Setjið í loftþéttar umbúðir og geymið í kæli eða borðið strax. |
Færslan er unnin í samstarfi við Icepharma.
Leave a Reply