Innihaldslýsing

2-3 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
icebergsalat eða annað salat að eigin vali
1 paprika, skorin i teninga
150 g kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
2 avacado, skorið í teninga
1 rauðlaukur, sneiddur
ferskt kóríander
nachos, mulið
jalapeno í sneiðurm
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Byrjið á að útbúa marineringuna með því að hræra öllum hráefnunum saman. Takið 1/3 af marineringunni frá fyrir dressinguna og hellið afgangnum saman við kjúklinginn.
2.Hitið 1-2 msk af olíu á pönnu og brúnið kjúklinginn á báðum hliðum. Látið þá í 200°c heitan ofn í 20-30 mínútur eða þar til hann er eldaður í gegn. Einnig er gott að grilla bringurnar. Leyfið að standa í smá stund áður en þær eru skornar.
3.Gerið dressinguna með því að blanda öllum hráefnunum saman og smakka til með salti.
4.Setjið salat, papriku,tómata, rauðlauk og avacado í salatskál.
5.Raðið kjúklingnum þar á og setjið ferskt kóríander, nachos og smá af dressingunni yfir.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.