3 eggjahvítur | |
150 g sykur | |
150 g möndlumjöl | |
1 poki hindber, frosin | |
3 dl rjómi |
1. | Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru farnar að stífna. Bætið sykri smátt saman við og hrærið áfram. Haldið áfram að hræra þar til eggjahvíturnar eru orðnar stífar. |
2. | Setjið tvær handfylli af hindberjum og möndlumjöl saman við eggjahvíturnar og blandið varlega saman við með sleif. |
3. | Látið marengsinn á bökunarpappír og bakið í 175°c heitum ofni í 40 mínútur. |
4. | Takið úr ofni og kælið kökuna. |
5. | Þeytið rjómann og stappið afganginn af hindberjunum og bætið saman við rjómann. |
6. | Þegar botninn hefur kólnað setjið hindberjarjómann þar á og látið nokkur ber þar yfir. |
Leave a Reply