Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes sem flytur inn vörurnar frá Blue dragon.
400 g hrísgrjónanúðlur (eða núðlur að eigin vali) | |
1 poki af salati að eigin vali | |
4 gulrætur, skornar í strimla | |
1 paprika, skorin í strimla | |
3-4 vorlaukar (eða 1/2 rauðlaukur), saxað | |
1 rautt chilí, skorið í sneiðar | |
1 dl salthnetur |
Hér er tilvalið að nýta þar sem er til í ísskápnum hverju sinni. Gott að bæta við kjúklingi, nautakjöti eða risarækjum.
1. | Sjóðið núðlurnar skv. leiðbeiningum á pakkningum. Þegar þær eru tilbúnar takið úr potti og látið kalt vatn renna á þær. |
2. | Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman með töfrasprota/blandara/matvinnsluvél. |
3. | Skerið grænmetið niður, látið í stóra skál og blandið saman. |
4. | Bætið núðlunum saman við og hellið síðan dressingunni yfir. Blandið vel saman. |
5. | Stráið kóríander og multum salthnetum yfir allt. |
Leave a Reply