Innihaldslýsing

7 harðsoðin egg
1 dós túnfiskur
1-2 msk Aromat frá Knorr
1/4 rauðlaukur, mjög smátt skorinn
2-3 msk majones
nokkrir dropar af tabasco
Túnfiskeggjasalat sem allir elska

Leiðbeiningar

1.SKerið eggin smátt niður í eggjaskerara og hellið vökvanum frá túnfiskinum. Setjið í skál ásamt öllum hinum hráefnunum og blandið vel saman.
2.Smakkið til með aromat kryddi og tabasco sósu.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.