Þessar pönnukökur sem koma frá hinni dásamlegu Nigellu Lawson eru frábrugðnar hinum hefðbundnu pönnukökum að því leyti að þær innihalda ricotta sem gerir þær dásamlega létta og ljúffengar. Með því að velta léttþeyttu eggjahvítunum út í ricotta blönduna í lokin fæst þessi yndislegi léttleiki. Pönnukökurnar smellpassa með ferskum berjum og hlynsírópi. Gleðilegt væntanlegt sumar! ...
Tag: <span>ab mjólk</span>
Uppáhalds þeytingurinn
Hvað er betra en að byrja daginn á að fá sér næringarríkan þeyting. Þessi skaust strax inn á topp 3 listann yfir þá allra bestu og er stútfullur af góðum næringarefnum eins og A, B6 og C vítamíni, ásamt hollum fitum og próteini. Einn í uppáhaldi! Turmeric mangó þeytingur 2 1/2 dl bolli...
Ferskur hindberjaþeytingur með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum
Byrjum daginn á þessum bragðgóða og meinholla morgunverðarþeytingi með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og svo stráum við hampfræjum í lokin og jafnvel smá sírópi. Meinhollur og dásamlega fagur Hindberjaþeytingur með engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum Styrkt færsla fyrir 2-3 2 banani 3 lúkur spínat 5 dl hindber 500 ml AB mjólk frá...
Jólamúslíið hennar Bergþóru með pekanhnetum og súkkulaði. Hin fullkomna matarjólagjöf
Ég þreytist ekki á að tala um það hvað ég er þakklát fyrir uppskriftirnar sem koma frá ykkur kæru lesendur. Þið gerið GulurRauðurGrænn&salt – það er bara þannig! Ég rakst á þessa uppskrift að dásamlegu jólamúslíi með pekanhnetum og súkkulaði á Instagram hjá henni Bergþóru og blikkaði hana til að gefa okkur uppskriftina. Það þótti...