Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>bestu vínin</span>
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta...
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða í veislu með öllu tilheyrandi heima í Sunny-Kef. Ég ákvað að mæta með tvö vín, eitt rautt og eitt hvítt og athuga hvort annað þeirra myndi nú ekki slá í gegn. Hvítvínið gerði það heldur...
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur...
Allegrini La Grola
Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel forðast það. Umhelling er sáraeinföld leið sem felur í sér að hella víni úr flöskunni í karöflu og á sér tvo megin kosti til að draga fram það besta í víninu; Í fyrsta lagi er...