Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Tag: <span>lambalæri</span>
Fáránlega gott hátíðarlamb fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti
Þetta er svo mikið nýjasta uppáhalds uppskrift mín að lambalæri. Úrbeinað og fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti – lamb sem sló í gegn á mínu heimili á páskadag. Ég úrbeinaði lambið sjálf (innsog) og þrátt fyrir að vita nákvæmlega ekkert hvað ég væri að gera gekk það furðuvel. Orðið úrbeina flækir þetta kannski bara...
Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu
Könguló könguló vísaðu mér á berjamó! Eftir þetta dásamlega sumar er berjauppskeran í hámarki og falleg og safarík ber finnast víða. Hvort sem á að nýta berin í sultur, eftirrétti, kökur eða hristinga þá hvetjum við ykkur til að skella ykkur út í náttúruna í berjatínslu. Fyrir fólk sem veit ekki hvar það á að...
Huggulegur haustmatur lambaskankar með rótargrænmeti
Leyfið mér að kynna nýja æðið mitt, lambaskanka. Dásamlegur “comfort food” sem smellpassar á dimmum rigningardegi, við kertaljós og rauðvínsglas. Lambaskankar með rótargrænmeti 2 lambaskankar salt 2 msk ólífuolía 1 laukur, saxaður 3 gulrætur, saxaðar 2 sellerístilkar, saxaðir 4 kartöflur, skornar í fernt 1 hvítlauksrif, pressað 300 ml vatn + 1 lambateningur 1 tsk timíankrydd...
Grískt lambalæri með tómat- og ólífusósu
Einn af mínum uppáhalds réttum til að bjóða upp á þegar gesti ber að garði er gamla góða lambalærið. Þarna erum við einfaldlega að tala um rétt sem allir elska, jafnt ungir sem aldnir og gaman er að bera fram. Lambalærið er réttur sem hentar svo ótrúlega vel þegar að fjöldi gesta er í meira...
Hægeldað lambalæri með dukkah
Ég hef áður komið með færslu þar sem ég hef dásamað dukkah. Hvort sem þið kaupið það út í búð eða búið það til sjálf skiptir ekki öllu en það má endalaust leika sér með þetta og prufa með hinum ýmsum mat. Ég birti um daginn uppskrift að dukkah lax en nú ætla ég að koma...