Eton Mess er þessi einfaldi og frábæri eftirréttur sem allir elska að elska. Hann er einfaldur í undirbúningi þar sem marengsinn er gerður deginum áður þannig að þegar gestirnir mæta þarf í raun að þeyta rjóma og setja hann saman. Hér er súkkulaðiútgáfan af þessum snilldarrétti og punkturinn yfir i-ið er dásemdar hindberjamauk. When life...
Tag: <span>rjómi</span>
Kornflexmarengs með ávaxta og makkarónurjóma
Frábær Kornflexmarengs með ávaxta og makkarónurjóma sem slær alltaf í gegn! Algjört namminamm! Kornflexmarengskaka með makkarónurjóma Botnar 200 g sykur 50-60 g Kellogg’s Kornflex 4 eggahvítur 1 tsk lyftiduft Makkarónurjómi 8 makkarónukökur, muldar 100 g Nóa Síríus suðusúkkulaði fersk ber að eigin vali (jarðaber, vínber, hindber ofl) 500 ml rjómi, þeyttur Súkkulaðikrem 100 g Nóa...
Áramótabomba með Rice Krispies marengs, Pipp súkkulaðirjóma og karamellusósu
Nú er komið að áramótum og á þessum tímamótum er nú ekki úr vegi að hafa góðan og girnilegan eftirrétt. Þessi áramótabomba birtist í kökublaði Vikunnar fyrir mörgum árum síðan en það var Þórunn Lárusdóttir sem deildi þessari uppskrift með lesendum hennar og er hér komin fyrir ykkur að njóta. Hvort sem árið endar eða...
Veislubomba Önnu Rutar
Þessa köku bar ég fram í veislu fyrir nokkur og hún kláraðist á mettíma og margir sleiktu diskana sína i von um að sælan myndi vara örlítið lengur. Veislubomban er fögur og hentar vel á veisluborðið en að auki er hún syndsamlega góð og örlítið jólaleg. Njótið vel kæru vinir. Kveðja Anna Rut! Veislubomba Önnu Rutar...
Rosaleg sælgætiskaka með karmellu Rice Krispies
Þessi ljúffenga sælgætiskaka var í eftirrétt í einu matarboði sem ég hélt á dögunum, gerð á degi þar sem sykurlöngunin var í einhverju sögulegu hámarki. Það dylst engum að kakan er bomba, en góð er hún…meira að segja hættulega góð. Sælgætiskaka með karmellu Rice Krispies Botn 100 g suðusúkkulaði 80 g smjör 3 msk...
Heimsins besta kaka – norskur klassíker
Þessi kaka er að margra mati sú allra besta. Hún lætur kannski ekki mikið fyrir sér fara en látið ekki blekkjast hún bragðast ómótstæðilega. Kakan á rætur sínar að rekja til Noregs þar sem hún hefur verið bökuð í fjöldamörg ár og við hin ýmsu tilefni eins og brúðkaup, skírnaveislur, afmæli og já í raun...
Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó
Það er svo gaman að vera ofurspenntur fyrir því að setja inn uppskrift, uppskrift sem allar líkur eru á að aðrir elski jafn mikið og ég geri sjálf. Hér erum við að ræða um uppskrift að kjúklingarétti með piparosti, hvítlauk og pestó. Uppskrift sem gæti ekki verið einfaldara að gera, en bragðast eins og bragðlaukarnir...
Skyrkakan sem slær alltaf í gegn
Þessa himnesku skyrköku bauð ég upp á í veislu sem ég var með á dögunum og er óhætt að segja að hún hafi slegið í gegn. Skyrkakan inniheldur vanilluskyr, rjóma og hvítt súkkulaði sem flattera hvort annað fullkomlega. Með henni er svo frábært að bera frosin eða fersk ber að eigin vali sem auka á...
Marengskaka með ávaxtarjóma og karmellusúkkulaðikremi
Það er fátt sem heillar jafn mikið á góðum degi þegar gera á vel við sig og marengsterta. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér enda dásamlega bragðgóð. Botninn með púðursykri og Rice krispies með jarðaberjarjóma og kreizí góðu súkkulaðikarmellukremi. Kaka sem er bæði mjúk og stökk í senn og fær viðstadda til að stynja....
Marengsterta með maltesers súkkulaðikremi
Hvort sem um er að ræða köku með kaffinu eða í veisluna að þá standa marengstertur standa ávallt fyrir sínu. Þegar þú sameinar svo marengs með rjóma og malteserssúkkulaði að þá ertu komin með þennan sigurvegara sem vekur lukku hvert sem hún fer. Marengsterta með maltesers súkkulaðikremi Marengs 300 g flórsykur 150 g Maltesers 5...
Veislupavlova með ferskum ávöxtum
Þessa uppskrift hef ég margoft verið beðin um að setja inn á síðuna, en einhverra hluta vegna hefur það ekki gerst. Pavlova er elskuð og dáð á mínu heimili og ég veit ekki hversu oft ég hef gert hana fyrir afmæli eða aðrar veislur. Þessi kaka er klárlega leynivopnið mitt. Uppskriftina fékk ég fyrir mörgum...
Pavlova í sparifötunum
Nigella á heiðurinn að þessari fallegu og sparilegu súkkulaðipavlovu. Nigella er ein af mínum uppáhalds sjónvarpskokkum enda á hún margar frábærar uppskriftir og er bæði heillandi og skemmtilega óhefðbundin. Sumir gætu kannski verið komnir með leið á því þegar hún “vaknar” um miðja nótt og laumast í smá snarl og ég viðurkenni að það er...
SúkkulaðibitaBomba
Ommnommmnommm……þessi eftirréttur er fyrir alla eftirrétta elskendur þarna úti. Það tekur enga stund að skella í eina svona dásamlega stökka súkkulaði-karmellusnilld og upplifunin er himnesk. Skelltu tveimur stjörnuljósum í og þú ert komin með áramótaréttinn þetta árið. Það er engin þörf fyrir fleiri orð…þessi selur sig alveg sjálf! SúkkulaðibitaBomban 1 bolli = 230 ml 230...