
| 3 egg | |
| 80 g haframjöl | |
| 2 dl skyr eða grísk jógúrt | |
| 2 bananar | |
| 1 tsk lyftiduft | |
| 1 tsk vanilludropar | |
| 1/2 tsk sjávarsalt |
| 1. | Setjið egg, helminginn af haframjölinu, skyr, banana, lyftiduft, vanilludropa og salt saman í blandara (eða notið töfrasprota). |
| 2. | Blandið vel á hæsta styrk í um 1 mínútu. Hellið deiginu í skál og látið standa í 10 mínútur til að það þykkni örlítið. |
| 3. | Hrærið afganginn af haframjölinu saman við. Ef deigið er þunn bætið þá smá hveiti saman við. |
| 4. | Setjið smjör eða kókosolíu á pönnu og steikið pönnukökunar. |
| 5. | Berið fram með grískri jógúrt, ávöxtum, hlynsírópi, kókosflögum eða bara því sem hugurinn girnist þá stundina (jafnvel með sneið af osti). |
Leave a Reply