

| 350 g De Cecco pasta | |
| 50 g smjör | |
| 1 msk ólífuolía | |
| 1-2 rauð chilí, skorin í þunnar sneiðar | |
| 1/2 púrrulaukur, sneiddur | |
| 5-8 hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| 2 pakkar af risarækju frá Sælkerafiski | |
| 1/2 askja Philadelphia sweet chilí rjómaostur | |
| 2 dl hvítvín | |
| salt og pipar | |
| steinselja, smátt söxuð |
Fyrir 3
| 1. | Bætið rjómaosti saman við og síðan hvítvíni. Látið malla í smá stund og smakkið til með rjómaosti, hvítvíni, salti og pipar. |
| 2. | Hitið olíu og smjör á pönnu. Steikið hvítlauk, púrrulauk og chilí í 1 mínútu og bætið þá risarækjunum saman við. |
| 3. | Setið pastað í skál og látið risarækjurnar saman við. |
| 4. | Stráið jafnvel chilíflögum og smátt saxaðri steinselju saman við. |

Leave a Reply