

| 150 g OTA haframjöl | |
| 420 ml mjólk (ég notaði möndlumjólk) | |
| 60 ml eplasafi | |
| 3 msk sítrónusafi | |
| 1 epli, kjarnahreinsað og afhýtt | |
| 2 msk hunang | |
| 375 g hrein jógúrt eða grísk jógúrt | |
| hnífsoddur kanill | |
| Toppað með t.d.: Rúsínum, berjum, möndlum. |
Fyrir 4-6 manns
| 1. | Látið haframjöl, mjólk, eplasafa, sítrónusafa saman í skál og látið í kæli í að minnsta kosti 30 mín en helst yfir nótt. |
| 2. | Bætið þá við grautinn epli, hunangi, jógúrt og kanil. |
| 3. | Toppið með því sem hugurinn girnist. |

Leave a Reply