
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

| 2 msk HEINZ majones | |
| 2 msk 18% sýrður rjómi | |
| 1 tsk dijon sinnep | |
| 100 g skinka, smátt söxuð | |
| 1/2 laukur, smátt saxaður | |
| 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið | |
| 2 msk púrrulaukur, saxaður | |
| salt og pipar |
| 1. | Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál. |
| 2. | Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar. |
| 3. | Geymið í kæli. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
Leave a Reply