Að fá sér boost er hið besta mál og þá sérstaklega fyrir fólk eins og mig sem er alltof latt við að fá sér ávexti á “gamla mátann”. Enda hver nennir að skræla peru og tyggja þegar þú getur bara drukkið hana með röri? Nei ég segi bara svona. Þessi boost er smá snilld, því hann...
Author: Avista (Avist Digital)
Trönuberjaboost í krukku
Að fá sér boost er hið besta mál og þá sérstaklega fyrir fólk eins og mig sem er alltof latt við að fá sér ávexti á “gamla mátann”. Enda hver nennir að skræla peru og tyggja þegar þú getur bara drukkið hana með röri? Nei ég segi bara svona. Þessi boost er smá snilld, því hann...
Trylltar orkukúlur
Ég sat í gær svöng og borðaði ávaxtamauk frá dóttur minni, ógeðslega fúl yfir því að eiga ekkert sætt og gott til að borða. Dreymdi um að einhver kæmi með nýbakaða súkkulaðiköku með mjólk handa mér, en sá draumur rættist ekki!!! Hvað er það samt? Ákvað hinsvegar þá að gera eitthvað ótrúlega gott í eldhúsinu...
Trylltar orkukúlur
Ég sat í gær svöng og borðaði ávaxtamauk frá dóttur minni, ógeðslega fúl yfir því að eiga ekkert sætt og gott til að borða. Dreymdi um að einhver kæmi með nýbakaða súkkulaðiköku með mjólk handa mér, en sá draumur rættist ekki!!! Hvað er það samt? Ákvað hinsvegar þá að gera eitthvað ótrúlega gott í eldhúsinu...
Sítrusmarineraður skötuselur með vínberjum
Þessa uppskrift fékk ég senda frá einni kunningjakonu sem sagði að hana yrði ég að prufa. Það þurfti sko ekki að pína mig til þess enda féll ég gjörsamlega fyrir hráefnalistanum skötuselur, vínber og sojasósa..naminamm! Meira að segja selleríið sem mér finnst stundum vera yfirgnæfandi gaf í þessari uppskrift frá sér milt og gott bragð...
Sítrusmarineraður skötuselur með vínberjum
Þessa uppskrift fékk ég senda frá einni kunningjakonu sem sagði að hana yrði ég að prufa. Það þurfti sko ekki að pína mig til þess enda féll ég gjörsamlega fyrir hráefnalistanum skötuselur, vínber og sojasósa..naminamm! Meira að segja selleríið sem mér finnst stundum vera yfirgnæfandi gaf í þessari uppskrift frá sér milt og gott bragð...
Hvítlaukshnútar með parmesan
Þegar ég er með súpu finnst mér ekkert betra en nýbakaðar brauðbollur með og þessir hvítlaukshnútar falla undir það sem ég kalla perfecto súpubrauð. Þessa gerði ég með stráknum mínum, frænda hans og vini og er ég viss um að þeir hafi orðið gáfaðari fyrir vikið. Það þarf nefninlega smá tækni við að mynda hnútinn...
Hvítlaukshnútar með parmesan
Þegar ég er með súpu finnst mér ekkert betra en nýbakaðar brauðbollur með og þessir hvítlaukshnútar falla undir það sem ég kalla perfecto súpubrauð. Þessa gerði ég með stráknum mínum, frænda hans og vini og er ég viss um að þeir hafi orðið gáfaðari fyrir vikið. Það þarf nefninlega smá tækni við að mynda hnútinn...
Franskar í lit
Ommnommnomm þessar eru í miklu uppáhaldi á heimilinu þessa dagana. Ég hef í nokkurn tíma verið með algjört æði fyrir sætum kartöflum, en drengirnir mínir hafa ekki verið að samþykkja þær. Það er hinsvegar liðin tíð, þar sem þeir elska þessar. Ofureinfaldar en svo snilldar góðar á bragðið. Stökkar að utan en mjúkar að innan...
Franskar í lit
Ommnommnomm þessar eru í miklu uppáhaldi á heimilinu þessa dagana. Ég hef í nokkurn tíma verið með algjört æði fyrir sætum kartöflum, en drengirnir mínir hafa ekki verið að samþykkja þær. Það er hinsvegar liðin tíð, þar sem þeir elska þessar. Ofureinfaldar en svo snilldar góðar á bragðið. Stökkar að utan en mjúkar að innan...
Heimsins besti kjúklingur
Ég held að ég hafi mögulega verið að borða mína allra bestu og einföldustu máltíð í langan tíma. Kjúklingaréttur sem tók mig innan við 5 mínútur að útbúa og inniheldur aðeins 5 hráefni, að kjúklingnum meðtöldum. Niðurstaðan er mjúkur, safaríkur og ótrúlega bragðgóður kjúklingur með sætu sinnepsbragði. Hentar vel bæði hversdags sem og um helgar....
Heimsins besti kjúklingur
Ég held að ég hafi mögulega verið að borða mína allra bestu og einföldustu máltíð í langan tíma. Kjúklingaréttur sem tók mig innan við 5 mínútur að útbúa og inniheldur aðeins 5 hráefni, að kjúklingnum meðtöldum. Niðurstaðan er mjúkur, safaríkur og ótrúlega bragðgóður kjúklingur með sætu sinnepsbragði. Hentar vel bæði hversdags sem og um helgar....
Grillaðar lambalærissneiðar með tómatsmjöri
Þessi ljúffenga uppskrift kemur úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara og birtist í júlí tölublaði Gestgjafans. Ég rakst á hana fyrir tilviljun og á meðan ég las og skoðaði girnilegu myndirnar sem með uppskriftinni fylgdu fann ég þráhyggjuna ná yfirhöndinni. Nokkrum dögum gat ég ekki meir, ég varð að fá lambalærissneiðar með tómatsmjöri ekki seinna en...
Grillaðar lambalærissneiðar með tómatsmjöri
Þessi ljúffenga uppskrift kemur úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara og birtist í júlí tölublaði Gestgjafans. Ég rakst á hana fyrir tilviljun og á meðan ég las og skoðaði girnilegu myndirnar sem með uppskriftinni fylgdu fann ég þráhyggjuna ná yfirhöndinni. Nokkrum dögum gat ég ekki meir, ég varð að fá lambalærissneiðar með tómatsmjöri ekki seinna en...
Brillíant bláberja & zucchini muffins
Ég hef áður birt muffins uppskrift sem er með þeim betri sem ég hef bragðað og sú uppskrift ávann sér þann heiður að fá að heita í höfuðið á minni kæru vinkonu, Melkorku. MelkorkuMuffins eru hreint út sagt dásamlegar á bragðið, mjúkar og ferskar og alveg óhætt að mæla með þeim. Forvitnin rak mig hinsvegar...
Brillíant bláberja & zucchini muffins
Ég hef áður birt muffins uppskrift sem er með þeim betri sem ég hef bragðað og sú uppskrift ávann sér þann heiður að fá að heita í höfuðið á minni kæru vinkonu, Melkorku. MelkorkuMuffins eru hreint út sagt dásamlegar á bragðið, mjúkar og ferskar og alveg óhætt að mæla með þeim. Forvitnin rak mig hinsvegar...
Gyros í pítubrauði með kjúklingi og tzatziki
Gyro er grískur skyndibiti þar sem lamb eða kjúklingur sem grillaður hefur verið á teini er settur í pítubrauð eða flatbrauð ásamt tómötum, lauk og jógúrtsósu. Þessi réttur var eldaður í kvöld á heimilinu við mikla ánægju viðstaddra og er þetta orðinn einn af mínum uppáhalds réttum. Það er alltaf svo gaman þegar að hollusta...
Gyros í pítubrauði með kjúklingi og tzatziki
Gyro er grískur skyndibiti þar sem lamb eða kjúklingur sem grillaður hefur verið á teini er settur í pítubrauð eða flatbrauð ásamt tómötum, lauk og jógúrtsósu. Þessi réttur var eldaður í kvöld á heimilinu við mikla ánægju viðstaddra og er þetta orðinn einn af mínum uppáhalds réttum. Það er alltaf svo gaman þegar að hollusta...