Nú er aðventan runnin upp. Dásemdar tími sem á að snúast um að hafa það notalegt og njóta. Bakstur með börnunum er fyrir mér órjúfanlegur hluti þess að gera aðventuna notalega. Þessar gerðum við um daginn og er ásamt þessum unaðslega góðu smákökum með betri sem ég hef bragðað. Ég vona að þið njótið desembermánaðar...
Author: Avista (Avist Digital)
Smákökur með haframjöli, kókos og súkkulaðibitum
Nú er aðventan runnin upp. Dásemdar tími sem á að snúast um að hafa það notalegt og njóta. Bakstur með börnunum er fyrir mér órjúfanlegur hluti þess að gera aðventuna notalega. Þessar gerðum við um daginn og er ásamt þessum unaðslega góðu smákökum með betri sem ég hef bragðað. Ég vona að þið njótið desembermánaðar...
Coq au Riesling
Þessi réttur hefur fylgt mér lengi og hann hef ég oft eldað þegar gesti ber að garði. Hann er einfaldur og dásamlega bragðgóður. Uppskriftin er upprunarlega með beikoni, en ég nota hinsvegar yfirleitt parmaskinku í staðinn og það bragðast frábærlega. Nú nálgast helgin og um að gera að slá í gegn hjá heimilisfólkinu og elda...
Coq au Riesling
Þessi réttur hefur fylgt mér lengi og hann hef ég oft eldað þegar gesti ber að garði. Hann er einfaldur og dásamlega bragðgóður. Uppskriftin er upprunarlega með beikoni, en ég nota hinsvegar yfirleitt parmaskinku í staðinn og það bragðast frábærlega. Nú nálgast helgin og um að gera að slá í gegn hjá heimilisfólkinu og elda...
Gestabloggarinn Finnur Þór Vilhjálmsson
Það er mér sönn ánægja að kynna til leiks næsta gestabloggara og matgæðing sem að þessu sinni er Finnur Þór Vilhjálmsson, lögfræðingur. Hann er snillingur í eldhúsinu og tekst að galda fram dýrindis rétti úr hverju sem er án, að því er virðist, nokkurrar fyrirhafnar. Hér eldar hann gómsætan rétt með lambahjörtum, fleski, döðlum og...
Gestabloggarinn Finnur Þór Vilhjálmsson
Það er mér sönn ánægja að kynna til leiks næsta gestabloggara og matgæðing sem að þessu sinni er Finnur Þór Vilhjálmsson, lögfræðingur. Hann er snillingur í eldhúsinu og tekst að galda fram dýrindis rétti úr hverju sem er án, að því er virðist, nokkurrar fyrirhafnar. Hér eldar hann gómsætan rétt með lambahjörtum, fleski, döðlum og...
Stökkir súkkulaði & karamellubitar
Ég efast um að ég geti verið mikið spenntari yfir því að láta inn uppskrift eins og ég er núna. Ég er gjörsamlega að missa mig því þessir bitar eru R.O.S.A.L.E.G.I.R! Karamellan er snilld, hún inniheldur ekki hreinan sykur, er ótrúlega einföld og mun hollari en þessi karamella sem við þekkjum best. Nú heyri ég...
Stökkir súkkulaði & karamellubitar
Ég efast um að ég geti verið mikið spenntari yfir því að láta inn uppskrift eins og ég er núna. Ég er gjörsamlega að missa mig því þessir bitar eru R.O.S.A.L.E.G.I.R! Karamellan er snilld, hún inniheldur ekki hreinan sykur, er ótrúlega einföld og mun hollari en þessi karamella sem við þekkjum best. Nú heyri ég...
Himnesk humarpitsa
Eru þið tilbúin fyrir eina af bestu pitsu sem þið hafið á ævinni bragðað? Þessi humarpitsa er algjörlega himnesk og fékk hæstu einkunn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Það tekur stutta stund að útbúa hana, hún er einföld og öll hráefnin passa einstaklega vel saman. Þið getið keypt tilbúinn botn ef þið viljið flýta enn frekar fyrir,...
Himnesk humarpitsa
Eru þið tilbúin fyrir eina af bestu pitsu sem þið hafið á ævinni bragðað? Þessi humarpitsa er algjörlega himnesk og fékk hæstu einkunn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Það tekur stutta stund að útbúa hana, hún er einföld og öll hráefnin passa einstaklega vel saman. Þið getið keypt tilbúinn botn ef þið viljið flýta enn frekar fyrir,...
Jólatrésbrauð
Nú er minna en mánuður til jóla og uppáhalds tíminn minn að renna upp, aðventan. Á aðventunni nýt ég stundarinnar og geri bara það sem er skemmtilegt. Matarboð, bakstur með börnunum, kertaljós, jólagjafir, jólabjór, jólarauðvín, jólasúkkulaði jóla jóla jóla! Það fer eitthvað minna fyrir einhverri allsherjar jólahreingerningu, enda svo dimmt á þessum árstíma að það...
Jólatrésbrauð
Nú er minna en mánuður til jóla og uppáhalds tíminn minn að renna upp, aðventan. Á aðventunni nýt ég stundarinnar og geri bara það sem er skemmtilegt. Matarboð, bakstur með börnunum, kertaljós, jólagjafir, jólabjór, jólarauðvín, jólasúkkulaði jóla jóla jóla! Það fer eitthvað minna fyrir einhverri allsherjar jólahreingerningu, enda svo dimmt á þessum árstíma að það...
Gestabloggarinn Högni S. Kristjánsson
Gestabloggarinn að þessu sinni er matgæðingurinn Högni S. Kristjánsson lögfræðingur. Högni er mikill áhugamaður um matargerð og duglegur að prufa sig áfram með nýja og spennandi rétti og það er ávallt tilhlökkunarefni að vera boðið í mat til hans, enda á maður þar alltaf von á góðu. Ég er svo glöð með að hann skyldi...
Gestabloggarinn Högni S. Kristjánsson
Gestabloggarinn að þessu sinni er matgæðingurinn Högni S. Kristjánsson lögfræðingur. Högni er mikill áhugamaður um matargerð og duglegur að prufa sig áfram með nýja og spennandi rétti og það er ávallt tilhlökkunarefni að vera boðið í mat til hans, enda á maður þar alltaf von á góðu. Ég er svo glöð með að hann skyldi...
Ljúffengi og litríki fiskrétturinn
Þennan fiskrétt fékk ég hjá góðvinkonu minni henni Júlíu Heiðu Ocares en hún er algjör snillingur í að útbúa fljótlega, holla og bragðgóða rétti. Í spalli okkar um daginn barst talið að mat og þá sagði hún mér meðal annars frá þessum einfalda og frábæra fiskrétti sem ég varð að fá uppskriftina að og deili...
Ljúffengi og litríki fiskrétturinn
Þennan fiskrétt fékk ég hjá góðvinkonu minni henni Júlíu Heiðu Ocares en hún er algjör snillingur í að útbúa fljótlega, holla og bragðgóða rétti. Í spalli okkar um daginn barst talið að mat og þá sagði hún mér meðal annars frá þessum einfalda og frábæra fiskrétti sem ég varð að fá uppskriftina að og deili...
Dásamlegar & danskar eplaskífur
Eplaskífur hafa fylgt mér frá barnæsku enda er mamma hálf-dönsk og fyrir okkur var það að fá eplaskífur svipað og að fá pönnukökur. Strákarnir mínir sögðu að þessi uppskrift yrði að fara inn á síðuna enda elska þeir að fá eplaskífur og finnst skemmtilegt að koma með vini sína í heimsókn og kynna fyrir þeim...
Dásamlegar & danskar eplaskífur
Eplaskífur hafa fylgt mér frá barnæsku enda er mamma hálf-dönsk og fyrir okkur var það að fá eplaskífur svipað og að fá pönnukökur. Strákarnir mínir sögðu að þessi uppskrift yrði að fara inn á síðuna enda elska þeir að fá eplaskífur og finnst skemmtilegt að koma með vini sína í heimsókn og kynna fyrir þeim...