Dásamlegt cous cous með kjúklingabaunum sem er sérlega holl og gott. Tilvalið sem nesti í skólann/vinnuna, staðgóður kvöldmatur eða meðlæti með öðrum mat eins og t.d. kjúklingi eða fiskrétti eins og t.d. dásamlegu mangó chutney bleikjunni. Litríkt og fallegt Cous cous salat með kjúklingabaunum 1 bolli cous cous * 3/4 bolli vatn 1-2 msk...
Category: <span>eggjalaust</span>
Ostakaka með ferskum jarðaberjum og kókosrjóma
Ofureinfaldur og meinhollur eftirréttur sem allir munu elska. Hér þeyti ég kókosrjóma en honum má auðveldlega skipta út fyrir hinn venjubundna rjóma. Yndislegur eftirréttur alveg hreint. Ostakaka með ferskum jarðaberjum og kókosrjóma 250 g Philadelphia rjómaostur 60 g flórsykur 1 dós Blue dragon full fat kókosmjólk* 1 kg fersk jarðaber, skorin í fernt 15...
Grillaðar sætkartöflur með sítrónu-kóríander dressingu
Ég er með alvarlegt sætkartöflu “fetish” og það gladdi mig því óseigjanlega þegar ég fann nýja útgáfu að þessari dásemd. Grillaðar sætkartöflur eru klárlega nýjasta æðið mitt og þessi dressing setur svo sannarlega punktinn yfir i-ið. Réttur sem slær í gegn. Grillaðar sætkartöflur með sítrónu og kóríander dressingu 1 kg sætar kartöflur 3 msk...
Frosin jógúrt á 5 mínútum
Þegar ég var í Barcelona á sínum tíma var mér bent af spænskri fjölskyldu á ísbúð sem seldi heimsins besta jógúrtís. Ísbúðin heitir Bodevici og er staðsett í Gracia hverfinu, nánar tiltekið á Torrijos street og ég get tekið undir það að þar má finna einn þann allra besta ís sem ég hef bragðað. Fyrir ykkur sem...
Grillaðar chillí risarækjur með fersku avacadósalsa
Um daginn fór ég í dásamlegum félagsskap með Icelandair til Edmonton. Þó stoppið hafið verið stutt var ferðin yndisleg og einkenndist af gleði, verslunarferð, sól, hvítvíni og góðum mat. Yndislegt alveg hreint. Ég steingleymdi að taka mynd af veitingastöðunum og matnum, sem þýðir að ég var líklega bara í fríi að njóta, en verð samt...
Hafra- og kókoskökur sem ekki þarf að baka
Mikið sem það er gott að fá þriggja daga helgi. Er bara búin að hafa það dásamlegt og algjörlega búin að endurhlaða batteríin. Fékk tiltektaræði, sem gerist 1 sinni á öld hjá mér og því tók ég því fagnandi. Í gær fylgdist ég með vinkonum mínum næla sér í MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík...
Sumarlegar sítrónubollakökur “vegan style”
Það er alltaf eitthvað sumarlegt og ferskt við sítrónukökur og þessar ljúffengu bollakökur svíkja engan. Þessar girnilegu kökur koma frá snillinginum henni Önnu Rut en þær eru bæði mjólkur og eggjalausar og teljast því vegan. Girnilegar sítrónubollakökur Sumarlegar sítrónu bollakökur 1 1/3 bolli hveiti ½ tsk lyftiduft ¾ tsk matarsódi ¼ tsk salt ¼...
Eggja- og mjólkurlausar bollur með hindberjasultu og kókosrjóma
Í ár er fyrsti bolludagurinn eftir að uppgötvaðist að ég væri með eggjaofnæmi. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi vatnsdeigsbolla og vorkenndi mér því svakalega að geta ekki lengur fengið svoleiðis. Ég hafði séð einhverjar gerdeigsbollu uppskriftir án eggja en í minningu minni voru gerdeigsbollur þurrar og óspennandi – hálfpartinn eins og brauðbollur með rjóma...
Rósmarín hnetublanda
Hún Björg vinkona mín gaf mér uppskriftina af þessum æðislegu jólahnetum og hafa þær verið ómissandi partur af jólaundirbúningnum síðan. Ef þið eruð að leita að einhverju heimagerðu til að gefa í gjafir þá eru þessar hnetur algerlega fullkomnar í það. Ég hef gefið fjölskyldu og vinum nokkrum sinnum krukkur með ristuðum rósmarín hnetum í...
Jólaleg kanilskúffukaka með kaffikremi
Mig fer alltaf að langa í þessa dásamlegu kanilskúffuköku þegar jólin nálgast enda hefur þessi kaka verið kölluð jólaskúffukaka á mínu heimili. Uppskriftin er bæði fljótleg og sáraeinföld og passar ótrúlega vel að skella í eina svona til að gæða sér á í jólastússinu. Eftir að ég greindist með eggjaofnæmi hefur þessi uppskrift komist í...