Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta...
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða í veislu með öllu tilheyrandi heima í Sunny-Kef. Ég ákvað að mæta með tvö vín, eitt rautt og eitt hvítt og athuga hvort annað þeirra myndi nú ekki slá í gegn. Hvítvínið gerði það heldur...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Sumarsmellirnir!
LOKSINS SUMAR! Eftir þungan en jafnframt mjög góðan rauðvínsvetur er loksins komið að sumri og sól (vonandi). Sumarið snýst um að halda sér vel vökvuðum og köldum, það gerum við með því að drekka ískalt hvítvín eða rósavín, og nóg af því. Ef svo skemmtilega vill til að þú sért að fara að sitja úti...
Tvö frábær vín yfir hátíðarnar
Páskar! Hvort sem þú ert á leiðinni í sumarbústað eða ætlar að halda þig heimavið, þá ætla ég að mæla með tveimur vínum sem eru tilvalin með páskasteikinni, annari léttari máltíð eða einfaldlega ein og sér. Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon Sama hvaða steik verður fyrir valinu hjá þér um páskana mun Marques de...